Fara í innihald

Mjallarreynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mjallarreynir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Tegund:
Sorbus prattii

Tvínefni
Sorbus prattii
Koehne
Samheiti

Sorbus unguiculata Koehne
Sorbus prattii var. tatsienensis (Koehne) C.K. Schneid.
Sorbus pogonopetala Koehne
Sorbus munda f. tatsienensis Koehne
Sorbus munda f. subarachnoidea Koehne
Sorbus hoii Fang

Mjallarreynir (Sorbus prattii) er lítil runni af rósaætt frá Kína.

Lauffellandi runni, allt að 2-4 m hár. Árssprotar dökkgráir til mógráir, sívalir. Brum egglaga, ydd, dökk rauðbrún.[1]

Blöðin eru fjaðurlaga, 6 til 14 sm löng. Smáblöðin 21 til 27 talsins, 2 - 3 sm löng, dökkgræn að ofan, blágræn að neðan, aflöng. Miðstrengur rauðleitur.

Blómin í gisnum hálfsveip, 5 - 9 sm að þvermáli, hvítleit.

Berin perluhvít, hnöttótt, 6 - 9 mm að þvermáli.[2]

Vestur Kína[1] í barr eða blandskógum í fjallahéruðum; 2000--4500 m.y.sjávarmáli.

Meðalharðgerður til harðgerður[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 http://lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1397[óvirkur tengill]
  2. Andreas Roloff; Andreas Bärtels (1996). Gehölze, band 1, Gartenflora. Eugen ULMER GmbH & Co. bls. 529. ISBN 3-8001-3479-9.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.