Fara í innihald

Mjólká

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mjólká er á sem rennur í botni Borgarfjarðar í Arnarfirði, sem er á Vestfjörðum á Íslandi. Mjólká kemur upp á Glámuhálendinu þar sem eru ótal vötn og tjarnir. Mjólká er dragá, sem þýðir að upptök hennar eru óljós og botn hennar er grýttur. Hafist var handa við byggingu virkjunnar í ánni árið 1956 og heitir sú virkjun Mjólkárvirkjun.

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.