Miriam Makeba

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miriam Makeba
Miriam Makeba á tónleikum.
Miriam Makeba á tónleikum.
Upplýsingar
FæddZenzile Miriam Makeba
4. mars 1932
Prospect Township, S-Afríku
Dáin9. september 2008 (76 ára)
Castel Volturne, Ítalíu
Önnur nöfnMama Africa
UppruniS-Afrísk
Ár virk1953–2008
MakiJames Kubay (1949-1951) Stokely Carmichael (1968-1973)
BörnBongi Makeba
StefnurAfrísk-þjóðlagatónlist, Marabi, afrískur-djass, heimstónlist og afró-popp
Útgefandi

Zenzile Miriam Makeba (f. 4. mars 1932, látin 9. júlí 2008 ) var s-afrísk söngkona. Hún fæddist í Jóhannesarborg, af Xhosa og Svasi ættum. Hún giftist 17 ára og eignaðist sitt eina barn 1950. Hjónabandið stóð stutt. Tónlistarhæfileikar hennar voru þekktir þegar frá barnæsku og varð hún atvinnusöngvari 1950 með the Cuban Brothers, the Manhattan Brothers og kvensönghópnum Skylarks. Lögin voru oft bræðingur úr jass, afrískum söngvum og vestrænni tónlist. Makeba tók þátt í and-aðskilnaðarmyndinni Come back, Africa 1959, sem kom henni á sjónarsviðið á heimsvísu og var hún með tónleika í Feneyum, London, og New York-borg. Í London kynntist hún Harry Belafonte sem kom henni enn fremur á framfæri.


Helstu lög og plötur[breyta | breyta frumkóða]

Þetta er listi yfir lög og plötur sem Miriam er helst þekktust fyrir:

Plötur
 • Miriam Makeba (1960)[1]
 • The Many Voices of Miriam Makeba (1962)[2]
 • An Evening with Belafonte/Makeba (1965)[3]
 • Comme une symphonie d'amour (1979)
 • The Queen of African Music (1987)
 • Sangoma (1988)
 • Welela (1989)[4]
 • Eyes on Tomorrow (1991)[5]
 • Homeland (2000)[6]
Lög
 • "Lakutshn, Ilanga/Lovely Lies" (1956)[7]
 • "Sophiatown is Gone"[8]
 • "The Click Song" / "Mbube" (1963)[9]
 • "Pata Pata" (1967)[9]
 • "Lumumba" (1970)[10]
 • "Malcolm X" (1974)[10]
 • "Soweto Blues" (1977)
 • "Thula Sizwe/I Shall Be Released" (1991)[11][12]
 • "Malaika"[13]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Poet 2009, bls. 1.
 2. Sizemore-Barber 2012, bls. 264.
 3. „Miriam Makeba Charts & Awards“. Allmusic. Sótt 18. nóvember 2010.
 4. Cheyney, Tom (1. mars 1990). „Miriam Makeba Welela“. Musician (137): 84.
 5. Poet 2009, bls. 2.
 6. Jaggi, Maya (29. apríl 2000). „The return of Mama Africa“. The Guardian.
 7. Feldstein 2013, bls. 59, 62.
 8. Schumann 2008, bls. 24.
 9. 9,0 9,1 Sizemore-Barber 2012, bls. 262–263.
 10. 10,0 10,1 Sizemore-Barber 2012, bls. 265–266.
 11. „Miriam Makeba Thula Sizwe/I Shall Be Released“. AllMusic. Sótt 29. maí 2017.
 12. Gray, Chris (11. nóvember 2008). „R.I.P. Miriam Makeba“. Houston Press. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. október 2017. Sótt 29. maí 2017.
 13. „Miriam Makeba obituary“. The Economist. 13. nóvember 2008.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.