Billjón
Jump to navigation
Jump to search
Billjón er heiti yfir stóra tölu, milljón milljónir, sem má einnig tákna sem 1.000.000.000.000, sem 1012, eða sem þúsund milljarðar.
Á ensku þýðir billion milljarður, sem er einn þúsundasti úr billjón.
Sjá einnig umfjöllun um stórar tölur.