Stórar tölur
Stórar tölur eru tölur, sem vegna stærðar sinnar eru lítt notaðar af almenningi frá degi til dags, en koma gjarnan fyrir á sviði vísinda, verkfræði, fjármála o.s.frv. og hafa fengið sérstök heiti. (Getur einnig átt við stórar prímtölur.) Heiti yfir tvær mismundandi tölur geta verið skrifuð eins og borin fram svipað í tveimur tungumálum og því valdið misskilningi.
Í sögulegu samhengi notuðu bretar og margar aðrar þjóðir önnur hugtök fyrir stórar tölur, t.d. þeirra billjón 1000 sinnum stærri en ameríkana. En áhrif t.d. alþjóðlegra fjölmiðla hafa breytt því og flestar enskumælandi þjóðir, t.d. bretar, írar og ástralir nota nú ameríska kerfið. Ísland og aðrar evrópuþjóðir nota enn gömlu bresku hugtökin, við t.d. billjón og milljarður, en það getur valdið ruglingi.
Heiti talnanna á amerískri og (fyrrum) breskri ensku birt í töflunni hér að neðan.
Heiti stórra talna | ||||
---|---|---|---|---|
10x | Íslenska | Amerísk enska | Söguleg bresk enska | 1.000.000x |
103 | þúsund | thousand | thousand | 1.000.0000,5 |
106 | milljón | million | million | 1.000.0001 |
109 | milljarður | billion | (milliard) | 1.000.0001,5 |
1012 | billjón | trillion | billion | 1.000.0002 |
1015 | billjarður | quadrillion | 1.000.0002,5 | |
1018 | trilljón | quintillion | trillion | 1.000.0003 |
1021 | trilljarður | sextillion | 1.000.0003,5 | |
1024 | kvaðrilljón | septillion | quadrillion | 1.000.0004 |
1027 | kvaðrilljarður | octillion | 1.000.0004,5 | |
1030 | kvintilljón | nonillion | quintillion | 1.000.0005 |
1033 | kvintilljarður | decillion | 1.000.0005,5 | |
1036 | sextilljón | undecillion | sextillion | 1.000.0006 |
1039 | sextilljarður | duodecillion | 1.000.0006,5 | |
1042 | septilljón | tredecillion | septillion | 1.000.0007 |
1045 | septilljarður | quattuordecillion | 1.000.0007,5 | |
1048 | oktilljón | quindecillion (quinquadecillion) | octillion | 1.000.0008 |
1051 | oktilljarður | sexdecillion (sedecillion) | 1.000.0008,5 | |
1054 | nónilljón | septendecillion | nonillion | 1.000.0009 |
1057 | nónilljarður | octodecillion | 1.000.0009,5 | |
1060 | desilljón | novemdecillion (novendecillion) | decillion | 1.000.00010 |
1063 | desilljarður | vigintillion | 1.000.00010,5 | |
... | ... | ... | ... | ... |
10100 | googol (tíu sedesilljarðar) | googol | googol | 10 × 1.000.00016,5 |
10303 | kvinkvagintilljarður | centillion | 1.000.00050,5 | |
1010100 | googolplex | googolplex | googolplex |