Mikligarður (aðgreining)
Útlit
Mikligarður getur átt við
- Miklagarð, sem var norrænt heiti höfuðborgar Austrómverska keisaradæmisins (Konstantínópel eða Býsans) og eftir 1453 Istanbúl sem er borg í Tyrklandi.
- Miklagarð í Eyjafirði.
- Miklagarð sem var verslunarmiðstöð í Holtagörðum.
- Miklagarð sem er sjónvarpsstöð sem fór í loftið árið 2014.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Mikligarður (aðgreining).