Miklavatnsmýraráveitan
Útlit
Miklavatnsmýraráveitan er áveita sem byggir á kerfi áveituskurða sem grafnir voru 1912-1913 og endurbættir árið 1916. Verkið var unnið á vegum Landssjóðs undir stjórns Jóns Þorlákssonar landsverkfræðings. Áveitan var sú fyrsta og sú minnsla af þremur áveituframkvæmdum sem náðu samtals yfir 16.000 ha stórt svæði sem nú er í Flóahreppi, Árborg og Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Eftir Miklavatnsmýraráveitu var Skeiðaáveitan byggð og svo Flóaáveitan. [1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Ragnheiður Gló Gylfadóttir, Stærsta framkvæmd Íslandssögunnar: Kortlagning á áveitum frá 20. öld í Flóa og á Skeiðum, Fornleifastofnun Íslands, 2020“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 23. október 2022. Sótt 5. mars 2023.