Michael Ventris

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Michael George Francis Ventris (12. júlí 19226. september 1956) var enskur arkitekt og sjálfmenntaður fornfræðingur, sem ásamt John Chadwick réð línuletur B á árunum 1951-1953. Ventris lést í bílslysi 34 ára að aldri.

Rannsóknir Ventris og Chadwicks birtust í bókinni Documents in Mycenaean Greek (Cambridge: Cambridge University Press, 1956, 2. útg. 1974). Athugasemdir Ventris voru gefnar út að honum látnum í bókinni Work notes on Minoan language research and other unedited papers (Rome: Edizioni dell'Ateneo, 1988).

Frekari fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]

  • Chadwick, John, The Decipherment of Linear B (Cambridge: Cambridge University Press, 1958, 2. útg. 1990).
  • Robinson, Andrew, The Man Who Deciphered Linear B: The Story of Michael Ventris (London: Thames & Hudson Ltd, 2002).
  • Tetlow, S., Harris, B., Roques, D. og Meredith, A.G., Michael Ventris Remembered (Stowe School, 1984).
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.