Messapíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Messapíska
Málsvæði {{{ríki}}}
Heimshluti Apúlía á Ítalíu
Fjöldi málhafa {{{talendur}}}
Sæti {{{sæti}}}
Ætt Indóevrópskt
 Messapíska
Skrifletur {{{stafróf}}}
Opinber staða
Opinbert
tungumál
{{{þjóð}}}
Viðurkennt minnihlutamál {{{minnihlutamál}}}
Fyrsta mál
heyrnarlausra
{{{fyrsta mál}}}
Stýrt af {{{stýrt af}}}
Tungumálakóðar
ISO 639-1 {{{iso1}}}
ISO 639-2 {{{iso2}}}
ISO 639-3 cms
SIL {{{sil}}}
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Messapíska er útdautt indóevrópskt fornmál sem talað var í Apúlíu á Suðaustur-Ítalíu. Málið hefur varðveist í 300 áletrunum sem rekja má til 6. til 1. aldar f.Kr.

Talið er að messapíska hafi verið skyld illírísku. Messapíska dó út eftir komu Rómverja í Apúlíu.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.