Fara í innihald

Messapíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Messapíska
Heimshluti Apúlía á Ítalíu
Ætt Indóevrópskt
 Messapíska
Tungumálakóðar
ISO 639-3 cms
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Messapíska er útdautt indóevrópskt fornmál sem talað var í Apúlíu á Suðaustur-Ítalíu. Málið hefur varðveist í 300 áletrunum sem rekja má til 6. til 1. aldar f.Kr.

Talið er að messapíska hafi verið skyld illírísku. Messapíska dó út eftir komu Rómverja í Apúlíu.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.