Fara í innihald

Melekeok

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Melekeok
Kort af Melekeok

Melekeok er eitt af 16 fylkjum Palaú. Það er staðsett á austurhluta eyjarinnar Badeldaob. Í fylkinu má finna höfuðborg landsins, Ngerulmud, sem er staðsett í miðju fylkisins. Íbúafjöldinn árið 2020 var 318.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.