Fara í innihald

Ngerulmud

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ngerulmud er höfuðborg eyríkisins Palaú í Kyrrahafi. Hún er í fylkinu Melekeok á eyjunni Babeldaob. Íbúar alls fylkisins eru aðeins 400.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.