Fara í innihald

Ngeremlengui

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Ngeremlengui
Kort af Ngeremlengui

Ngeremlengui (einnig ritað Ngaremlengui) er eitt af 16 fylkjum Palaú. Það er staðsett á vesturhluta eyjarinnar Babeldaob. Þó að það sé stærsta fylkið á Palaú miðað við flatarmál, þá er það líka fámennasta fylkið. Aðalþorpið er Imeong.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.