Airai

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Airai
Kort af Airai

Airai er eitt af 16 fylkjum Palaú. Það er staðsett á suðurhluta eyjarinnar Babeldaob og er næst fjölmennasta fylki landsins. Í fylkinu má finna flugvöllinn Roman Tmetuchl International Airport. Það er 44 km2 að stærð og var íbúafjöldinn 2.455 árið 2015.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.