Efni síðunnar er eins breitt og getur verið í vafraglugganum.
Litur (beta)
Þessi síða er alltaf í ljósum ham.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Airai er eitt af 16 fylkjum Palaú. Það er staðsett á suðurhluta eyjarinnar Babeldaob og er næst fjölmennasta fylki landsins. Í fylkinu má finna flugvöllinn Roman Tmetuchl International Airport. Það er 44 km2 að stærð og var íbúafjöldinn 2.455 árið 2015.