Aimeliik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Aimeliik
Kort af Aimeliik

Aimeliik er eitt af 16 fylkjum Palaú. Það er staðsett á suðvesturhluta Babeldaob og er skipt upp í fimm hluta. Höfuðstaður er Mongami sem er staðsettur í norðurhluta fylkisins.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.