Júkatanskagi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort sem sýnir Júkatanskaga

Júkatanskagi (spænska: Península de Yucatán) er stór skagi í suðausturhluta Mexíkó og myndar austurmörk Mexíkóflóa. Á skaganum eru mexíkósku fylkin Campeche, Yucatán og Quintana Roo, auk nyrstu hluta Belís og Gvatemala.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.