Spjall:Kalkúni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Það er nokkur nafnaruglingur á íslensku heiti fuglsins þar sem um tvær tegundir af kalkúnum er að ræða og á íslensku er ýmist talað um þá tegund sem hefur verið tamin og kölluð Kalkúni í eintölu en hin tegundin virðist ekki eiga sér neitt íslenskt nafn. Síðan er talað um þessar tvær tegundir saman og nefndar Kalkúni líka í eintölu. Spurning hvort þessi grein, sem fjallar um báðar þessar tegundir ætti frekar að heita Kalkúnar í fleirtölu, en tegundin sem hefur verið tamin (þó til villt líka) og á til dæmis enska wp mun viðameiri grein, að kalla þá grein Kalkúni í eintölu til aðgreiningar frá þessarri? Og ef ekki finnst íslenskt nafn yfir hina tegundina að skrifa þá greinina um hann undir latnesku heiti hennar? Bragi H (spjall) 16. febrúar 2018 kl. 17:53 (UTC)