Meiji-endurreisnin
Útlit
|
Meiji-endurreisnin var endurreisn keisarastjórnar í Japan árið 1868. Endurreisnin gat af sér miklar breytingar í japönskum stjórnmálum og samfélagsgerð. Hún hófst seint á Jedótímabilinu (einnig þekktu sem síð-Tokugawa-tímabilinu) og stóð fram yfir upphaf Meiji-tímabilsins.