Geitur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Geitur getur líka átt við húðsjúkdóminn geitur.

Geitur (fræðiheiti: Capra) er ættkvísl spendýra sem inniheldur allt að níu tegundir, þar á meðal steingeit, skrúfugeit og geit.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.