Meconopsis venusta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Draumsóleyjaætt (Papaveraceae)
Ættkvísl: Blásólir (Meconopsis)
Tegund:
M. venusta

Tvínefni
Meconopsis venusta
Prain[1]
Samheiti

Papaver venustum (Prain) Christenh. & Byng
Meconopsis leonticifolia Handel-Mazzetti

Meconopsis venusta[2] er blásól ættuð frá Kína.[3] Hún blómstrar stórum bláleitum blómum upp úr hvirfingu egglaga til fimmfingraðra, grænna blaða. Hún er einblómga (vex í nokkur ár og deyr svo eftir blómgun eins og tvíærar jurtir, "monocarpic"), stundum fjölær.[4] Hún verður um 5 til 25 sm há.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Prain (1915) , In: Bull. Misc. Inform. Kew 1915: 164.
  2. „Meconopsis venusta Prain | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 30. janúar 2024.
  3. „Meconopsis venusta Prain | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 30. janúar 2024.
  4. Christopher Grey-Wilson (2014). The genus Meconopsis - Blue poppies and their relatives. Kew Publishing Royal botanic gardens, Kew. bls. 298-300. ISBN 978-1-84246-369-7.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.