Fara í innihald

Maurice Leblanc

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maurice Leblanc

Maurice Leblanc (11. desember 18646. nóvember 1941) var franskur rithöfundur. Hann er þekktastur fyrir smásögur sínar um meistaraþjófinn Arsène Lupin sem birtust fyrst í tímaritinu Je sais tout frá 1905. Lupin hefur verið lýst sem svari Frakka við breska leynilögreglumanninum Sherlock Holmes.

Vegna vinsælda persónunnar fór Leblanc að skrifa skáldsögur í fullri lengd um Lupin 1907 og hélt áfram að gefa út sögur um hann fram á 4. áratuginn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.