Mascarpone
Útlit
Mascarpone | |
Mascarpone með eplum og sósu | |
Upprunaland | Ítalía |
---|---|
Svæði, bær | Lodi, Abbiategrasso |
Mjólk | Kúa |
Gerilsneyddur | Nei |
Áferð | Mjúk, rjómakennd |
Mascarpone er ítalskur ostur framleiddur úr kúamjólk. Hann er framleiddur úr sýrðum rjóma með því að hleypa honum með vínsýru.[1] Stundum er áfum bætt út í. Þegar ostinum hefur verið hleypt losnar ostamysan án pressunar eða geymslu.[2]
Mascarpone er algengur í matarréttum frá Langbarðalandi og er meðal annars aðalhráefni í tíramísú. Þá er hann stundum notaður í stað smjörs eða parmesan-osts til að bæta í risotto.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Mascarpone“. Cheese.com.
- ↑ „Mascarpone cheese“. Pastry Wiz.