Fara í innihald

Marabústorkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Marabústorkur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Storkfuglar (Ciconiiformes)
Ætt: Storkaætt (Ciconiidae)
Ættkvísl: Leptoptilos
Tegund:
Marabústorkur

Tvínefni
Leptoptilos crumeniferus
(Lesson, 1831)

Marabústorkur (fræðiheiti: Leptoptilos crumeniferus) er stórvaxinn vaðfugl af storkaætt. Marabústorkurinn er hrææta og heldur til í Afríku suður af Saharaeyðimörkinni, og er algengur hvortveggja í votlendi sem og á þurrum landsvæðum. Hann er oft að finna nálægt mannabyggðum, sérstaklega ef þar er að finna öskuhauga.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.