Fara í innihald

Skyggnigáfa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skyggnigáfa (ófreskigáfa eða skyggni) er ætlaður hæfileiki þeirra, sem segjast skynja með yfirnáttúrlegum hætti ýmislegt sem öðrum er hulið. Sumir með skyggnigáfu segjast „sjá“ álfa, drauga eða aðrar yfirnáttúrulegar verur. Aðrir þykjast geta séð fyrir um óorðna atburði eða skynjað fortíð hluta með því einu að handfjatla þá.

Allmargir telja sig hafa skyggnigáfu [heimild vantar], en margir eru efins, því þrátt fyrir all-umfangsmiklar rannsóknir hefur ekki enn tekist með vísindalegum aðferðum að staðfesta skyggnigáfu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.