Maðkaflugur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maðkaflugur
Pollenia rudis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Undirættbálkur: Brachycera
Innættbálkur: Muscomorpha
Undirgeiri: Calyptratae
Yfirætt: Oestroidea
Ætt: Calliphoridae
Undirættir

Heimildir: UniProt,[1] ITIS,[2] Whitworth[3]

Maðkaflugur (fræðiheiti: Calliphoridae) eru ætt tvívængna flugna, en lirfur þeirra kallaðst maðkar. Maðkaflugur eru oftast bláar, grænar eða svartar með málmgljáa og vía í hræjum sem við það maðka (þ.e. taka að iða af möðkum).

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „UniProt Taxonomy: Calliphoridae“.
  2. „ITIS Standard Report: Calliphoridae“.
  3. „Keys to the Genera and Species of blow Flies (Diptera: Calliphoridae) of America North of Mexico“.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.