Víur
Útlit
Víur eru maðkafluguegg í fiski eða kjöti. Maðkaflugur vía oftast í hræ dýra, s.s. út í náttúrunni en einnig þar sem flugurnar komast í matarafurðir, eins og t.d. í upphengda skreið. Þá er talað um að hræið (eða skreiðin) maðki, því lirfur maðkaflugurnar nefnast maðkar.