Maðkígull
Maðkígull | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Zaglossus bruijni (Peters and Doria, 1876) | ||||||||||||||
![]() Útbreiðsla maðkíguls (grænt), og hugsanlega staðbundinn útdauði (rautt)
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Zaglossus bruijni (Peters & Doria, 1876) [orth. error] |
Maðkígull (fræðiheiti: Zaglossus bruijni), einnig kallaður nýjugíneumjónefur eða langnefur,[1] er nefdýr sem finnst í Nýju-Gíneu. Hann étur einkum ánamaðka.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Óskar Ingimarsson; Þorsteinn Thorarensen (1988). Undraveröld dýranna - spendýr (fyrsti hluti). Fjölvi. bls. 39.