1747
Útlit
(Endurbeint frá MDCCXLVII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1747 (MDCCXLVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Húsagatilskipunin var birt á Alþingi.
Fædd
Dáin
Opinberar aftökur
- Jón Erlendsson hengdur í Gálgahrauni sunnan Bessastaða, fyrir þjófnað.[1]
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 31. janúar - Fyrsta klíníkin til að meðhöndla kynsjúkdóma var opnuð í London.
- 11. febrúar - Frakkar og frumbyggjar hliðhollir þeim réðust á Breta í Nova Scotia.
- 9. apríl - Jakobítinn skoski, Lord Lovat var síðasta persónan til að vera afhöfðuð í Bretlandi þó refsingin væri ekki aflögð fyrr en 200 árum síðar.
- 14. maí - Austurríska erfðastríðið: Bretar unnu Frakka í sjóorrustu.
- 17. nóvember - 19. nóvember: Knowles-óeirðirnar: Mótmæli gegn herskyldu í breska sjóherinn í Boston.
- Almenna verslunarfélagið, var stofnað í Kaupmannahöfn.
Fædd
- Leópold II, keisari Heilaga rómverska keisaradæmisins.
Dáin
- Amaro Pargo, spænskur skipstjóri.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.2020.