Fara í innihald

1785

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá MDCCLXXXV)
Ár

1782 1783 178417851786 1787 1788

Áratugir

1771–17801781–17901791–1800

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Árið 1785 (MDCCLXXXV í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Fædd

Dáin

  • 7. janúar - Frakkinn Jean-Pierre Blanchard og Bandaríkjamaðurinn John Jeffries ferðuðust fyrst loftleiðis yfir Ermasund á loftbelgi.
  • 10. maí - Loftfar fórst við Írland og brunnu um hundrað hús. Þetta er talið fyrsta flugslysið. Rúmum mánuði síðar varð slys í belg í Frakklandi þar sem tveir fórust og er það talið fyrsta mannfallið í flugi.
  • 6. júlí - Bandaríkjadalur var valinn gjaldmiðill Bandaríkjanna.
  • 17. október - Virginía bannað innflutning á nýjum þrælum.
  • Kolagas var fyrst notað til lýsingar.
  • Búkarakanatið ríki í Mið-Asíu var lagt niður.
  • Queen Mary-háskólinn var stofnaður í London.

Fædd

Dáin