1813
Útlit
(Endurbeint frá MDCCCXIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1813 (MDCCCXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 28. janúar - Skáldsagan Hroki og hleypidómar kom út eftir Jane Austen.
- 3. febrúar - Sjálfstæðisstríð Argentínu: José de San Martín, hershöfðingi vann sigur á Spánverjum við San Lorenzo.
- 4. mars -
- Napóleonsstyrjaldirnar: Frakkar hörfuðu frá Berlín og Rússar tóku yfir borgina.
- James Madison varð forseti Bandaríkjanna í annað sinn.
- 16. - 19. október - Her Napóleons beið ósigur við orrustuna við Leipzig.
- 29. október - Stríðið 1812: Bretar brenndu borgina Buffalo í New York.
- Bærinn Jasper var stofnaður í Klettafjöllum Kanada.
Fædd
- 19. mars - David Livingstone, skoskur landkönnuður og trúboði (d. 1873).
Dáin
- 10. apríl - Joseph Louis Lagrange, stærðfræðingur (f. 1736)