1104
Útlit
(Endurbeint frá MCIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1104 (MCIV í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrsta gos í Heklu sem getið er í heimildum. 20 bæir í Þjórsárdal grófust í gjall og ösku. Byggð lagðist af á Hrunamannaafrétti og við Hvítárvatn.
- Baldvin tekur Jerúsalem.
- Í Lundi í Svíþjóð var stofnaður erkibiskupsstóll og var Ísland sett undir hann.