1248
Útlit
(Endurbeint frá MCCXLVIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1248 (MCCXLVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Þórður kakali réði öllu á Alþingi.
- Ólafur hvítaskáld Þórðarson varð lögsögumaður.
- Sæmundur Ormsson giftist Ingunni Sturludóttur Þórðarsonar.
- Heinrekur Kársson Hólabiskup kom til Íslands.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Loðvík 9. setti sjöundu krossferðina af stað og leiddi stóran her áleiðis til Egyptalands.
- Ferdinand 3. Kastilíukonungur náði Sevilla frá Márum.
- Roger Bacon lýsti gerð byssupúðurs í fyrsta sinn í Evrópu.
- Bygging Alhambra-hallarinnar í Granada hófst.
- Dómkirkjan í Köln brann og hafist var handa við að byggja nýja kirkju.
- Margrét Sambiria giftist Kristófer Danaprinsi, síðar Kristófer 1.
Fædd
- Róbert 2., hertogi af Búrgund (d. 1306).
- (líklega) Blanka af Artois, drottning Navarra, kona Hinriks 1. (d. 1300).
Dáin
- Haraldur Ólafsson, konungur Manar og Suðureyja og kona hans, Sesselja, dóttir Hákonar gamla Noregskonung. Þau drukknuðu við Skotland á leið heim úr brúðkaupi sínu í Noregi.