1323
Útlit
(Endurbeint frá MCCCXXIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1323 (MCCCXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Eiríkur Sveinbjarnarson varð hirðstjóri, líklega framan af með Katli Þorlákssyni.
- Jón Halldórsson Skálholtsbiskup kom til Íslands en hann hafði verið vígður ári áður.
Fædd
Dáin
- Þórir Haraldsson, áður ábóti í Munkaþverárklaustri.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Miklar frosthörkur í Norður-Evrópu, svo að Eystrasalt var ísilagt víða.
- Vitinn í Alexandríu, eitt af sjö undrum veraldar skemmdist mikið í jarðskjálfta og hrundi endanlega örfáum árum síðar.
- 18. júlí - Tómas frá Aquino tekinn í heilagra manna tölu af Jóhannesi XXII páfa.
Fædd
Dáin
- 16. október - Amadeus 5. af Savoja (f. 1252).