1389
Útlit
(Endurbeint frá MCCCLXXXIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1389 (MCCCLXXXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Heklugos. Nokkrir bæir hurfu undir hraun.
- Bein Þórðar Jónssonar helga grafin upp og flutt í Stafholt.
- Vigfús Ívarsson varð hirðstjóri.
- Hallsteinn Pálsson var kviksettur fyrir fjögur morð.
Fædd
Dáin
- Oddbjörg Jónsdóttir abbadís í Reynistaðarklaustri.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 9. nóvember - Bónifasíus IX (Pietro Tomacelli) varð páfi.
- Annað friðartímabil Hundrað ára stríðsins hófst.
- Margrét Valdimarsdóttir mikla ættleiddi Eirík af Pommern.
- Kalmarsambandið varð til.
Fædd
- 9. nóvember - Ísabella af Valois, Englandsdrottning, kona Ríkharðs 2. (d. 1409).
- Cosimo de'Medici, leiðtogi lýðveldisins Flórens (d. 1464).
Dáin
- 15. október - Úrbanus VI páfi.
- Murat 1. Tyrkjasoldán (f. 1319).