1384
Útlit
(Endurbeint frá MCCCLXXXIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1384 (MCCCLXXXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Sveinbjörn Sveinsson varð ábóti í Þingeyraklaustri.
- Sumarið var hart og spilltust mjög akrar og hey.
- Í Setbergsannál segir: „Útkoma eins ókunnugs herramanns til Íslands, er villtist í hafi og ætlað hafði til Ægypten. Á hans skipi var sagt að verið hefði 900 manns og allt stórvaxið fólk ...“
Fædd
Dáin
- Gunnsteinn ábóti í Þingeyraklaustri.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Maí-september - Umsátur hers Kastilíumanna um Lissabon.
- 16. nóvember - Heiðveig krýnd konungur Póllands.
- Nóvember - Róbert, krónprins Skotlands, gerði hallarbyltingu og tók völdin af föður sínum, Róbert 2.
Fædd
- 11. ágúst - Jólanda Aragóníudrottning (d. 1442).
Dáin
- 10. september - Jóhanna af Dreux, hertogaynja af Bretagne (f. 1319).
- 20. september - Loðvík 1., hertogi af Anjou (f. 1339).