Setbergsannáll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Setbergsannáll er íslenskur annáll ritaður af Gísla Þorkelssyni frá Setbergi þar sem nú er Setbergsskóli í Hafnarfirði. Ekki er hann talin með áreiðanlegri heimildum enda fullur af hlægilegum sögum um galdra og furðuverur.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

https://timarit.is/page/4387944#page/n9/mode/2up - Grein um Gísla og annálin hans eftir Katrínu Jakobsdóttur í Stúdentablaðinu

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.