Mýrasúlungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mýrasúlungur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetes
Ættbálkur: Pípusveppir (Boletales)
Ætt: Pípusveppaætt (Boletaceae)
Ættkvísl: Súlungar (Suillus)
Tegund:
S. flavidus

Tvínefni
Suillus flavidus
(Fr.) J.Presl (1846)
Samheiti

Mýrasúlungur (fræðiheiti: Suillus flavidus) er fremur smávaxinn ljósbrúnn pípusveppur með grönnum staf með kraga ofarlega. Hann mun vera ætur en með óþægilegu bragði.[1]

Mýrasúlungur hefur fundist á Íslandi við Rauðavatn.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Miller Jr., Orson K.; Miller, Hope H. (2006). North American Mushrooms: A Field Guide to Edible and Inedible Fungi. Guilford, CN: FalconGuide. bls. 364. ISBN 978-0-7627-3109-1.
  2. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 237. ISBN 978-9979-655-71-8.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.