Mýrasúlungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mýrasúlungur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Skipting: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetes
Ættbálkur: Pípusveppir (Boletales)
Ætt: Pípusveppaætt (Boletaceae)
Ættkvísl: Súlungar (Suillus)
Tegund:
S. flavidus

Tvínefni
Suillus flavidus

Mýrasúlungur (fræðiheiti: Suillus flavidus) er fremur smávaxinn ljósbrúnn pípusveppur með grönnum staf með kraga ofarlega.

Mýrasúlungur hefur fundist á Íslandi við Rauðavatn.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.