Mýrahrís
Betula pumila | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Betula pumila L. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Chamaebetula pumila (Linné) Opiz |
Betula pumila [1][2] er lauffellandi runni ættaður frá Norður Ameríku. Það vex á stórum svæðum í norðurhluta Norður Ameríku, frá Yukon í vestri til Nýja Englands í austri og alla leið til Washington og Oregon, þar sem það vex í mýrum og árbökkum í kaldtempruðum skógum.
Tegundin verður 1-4 metrar að hæð.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „North American Native Plant Society“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. október 2017. Sótt 30. júlí 2017.
- ↑ „USDA PLANTS“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. apríl 2013. Sótt 30. júlí 2017.