Máritíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Máritíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandMáritíska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariTony François
FyrirliðiKevin Bru
LeikvangurGeorge fimmta leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
179 (23. júní 2022)
112 (des. 1992)
203 (nóv. 2012)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-1 gegn Flag of France.svg Réunion, 1947.
Stærsti sigur
15-2 gegn Flag of France.svg Réunion, 1950.
Mesta tap
0-7 gegn Flag of Egypt.svg Egyptalandi, 8. júní 2003; 0-7 gegn Flag of Seychelles.svg Seych­ell­eseyjum, 19. júlí 2008 & 0-7 gegn Flag of Senegal.svg Senegal, 9.okt. 2010.

Márit­íska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Máritíus í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en tók þátt í Afríkukeppninni árið 1974.