Fara í innihald

Máritíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Máritíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandMáritíska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariGuillaume Moullec
FyrirliðiKevin Jean-Louis
LeikvangurGeorge fimmta leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
179 (19. desember 2024)
112 (des. 1992)
203 (nóv. 2012)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-1 gegn Réunion, 1947.
Stærsti sigur
15-2 gegn Réunion, 1950.
Mesta tap
0-7 gegn Egyptalandi, 8. júní 2003; 0-7 gegn Seych­ell­eseyjum, 19. júlí 2008 & 0-7 gegn Senegal, 9.okt. 2010.

Márit­íska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Máritíus í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en tók þátt í Afríkukeppninni árið 1974.