Máltækni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Máltækni eða tungutækni er þverfaglegt rannsóknarsvið sem fæst við þróun tækni sem byggist á tungumálum. Það er nátengt tölvunarfræði og málvísindum og nær yfir málgreiningu, tölvumálvísindi og taltækni. Máltækni er grunnur að notkun tungumáls í viðmóti tölva og leitarvélum, leiðréttingarforritum eins og stafsetningarforritum og málfræðiforritum, vélþýðingum, talgervingu og talkennslum og tölvustuddu tungumálanámi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvað er máltækni og hvaða máli skiptir hún fyrir íslensku?“. Vísindavefurinn.