Fara í innihald

Málgreining

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um málgreiningu í tungutækni. Um málgreiningu sem aðferðafræði í málspeki, sjá heimspeki hversdagsmáls.

Málgreining er svið innan tölvunarfræði og málfræði sem snýst um samskipti tölvu og manns með (eðlilegu) tungumáli. Upphaflega var málgreining grein innan gervigreindarfræði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.