Lyngbúi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Lyngbúi
0 Ajuga pyramidalis - Vallorcine (1).JPG
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirskipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicotyledonae)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Varablómaætt (Lamiaceae)
Ættkvísl: Ajuga
Tegund: A. pyramidalis
Tvínefni
Ajuga pyramidalis
L.

Lyngbúi (fræðiheiti: Ajuga pyramidalis) er fjölær jurt af varablómaætt sem vex í fjalllendi í Evrópu.

Á Íslandi er lyngbúi afar sjaldgæfur og finnst aðeins á norðanverðum Austfjörðum. Hann er alfriðaður samkvæmt náttúruverndarlögum.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.