Fara í innihald

Ljósufjallakerfið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ljósufjöll eldstöðvakerfi merkt rautt á kortinu og megineldstöðin Ljósufjöll merkt með grænum þríhyrning. Gossprungur einning tilgreindar.

Ljósufjallakerfið er eitt af eldstöðvakerfum á Íslandi. Það er á Snæfellsnesi og dregur nafn sitt af Ljósufjöllum. Eldborg á Mýrum og Grábrók eru dæmi um eldfjöll í kerfinu. Allt saman er kerfið um 90 km langt. Ríflega 20 eldgos hafa orðið í Ljósufjallakerfinu eftir að ísöld lauk. Hæstu tindar eru yfir 1000 metrum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.