Fara í innihald

Eldstöðvakerfi á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af eldstöðvakerfum á Íslandi

Eldstöðvakerfi á Íslandi eru 41. Af þeim er Grímsvatnakerfið virkast en það hefur gosið á um 10 ára fresti síðustu 1000 árin. Þeim er skipt í þrjá flokka eftir því hvernig hrauntegund kemur úr þeim, þóleiísk bergröð, millibergröð og alkalísk bergröð.

  • Eldvirkni á vef Náttúrufræðistofnun Íslands