Eldstöðvakerfi á Íslandi
Útlit
Eldstöðvakerfi á Íslandi eru 41. Af þeim er Grímsvatnakerfið virkast en það hefur gosið á um 10 ára fresti síðustu 1000 árin. Þeim er skipt í þrjá flokka eftir því hvernig hrauntegund kemur úr þeim, þóleiísk bergröð, millibergröð og alkalísk bergröð.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Eldvirkni á vef Náttúrufræðistofnun Íslands