Fara í innihald

Liu Gang

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Liu, eiginnafnið er Gang.
Liu Gang
Fæddur30. janúar 1961 (1961-01-30) (63 ára)
Liaoyuan, Jilin, Kína
Störfstærðfræðingur

Liu Gang (f. 30. janúar 1961) er kínverskur stærðfræðingur, eðlisfræðingur, og aðgerðasinni. Li var einn af helstu leiðtogum mótmælendanna í stúdentamótmælunum á Torgi hins himneska friðar árið 1989. Vegna hlutverks síns í mótmælunum var Li árið 1991 dæmdur til sex ára fangelsisvistar fyrir að grafa undan ríkisvaldinu.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Tiananmen, 15 Years On, Where Are Some of the "Most Wanted" Participants Today?“. Sótt 4. júní 2004.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.