Fara í innihald

Little Big

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Little Big
Little Big árið 2019
Little Big árið 2019
Upplýsingar
Uppruni Rússland, Sankti Pétursborg
Ár2013
StefnurPönktónlist, Reif
MeðlimirIlya Prusikin
Sergei Makarov
Sofya Tayurskaya
Anton Lissov

Little Big er rússnesk reifhljómsveit sem var stofnuð árið 2013 í Sankti Pétursborg.[1] Söngvarar eru Ilya Prusikin, Sofya Tayurskaya, Sergei Makarov og Anton Lissov. Ásamt slíkum hljómsveitum sem t.A.T.u. eða Pussy Riot, er Little Big á heimsvísu ein frægasta hljómsveit sem Rússland.[2] Sveitin er þekktust fyrir lag sitt „Skibidi“ sem kom út árið 2018.[3][4][5]

Hljómsveitin keppti fyrir hönd Rússlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2020[2] með laginu „Uno“.[6]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • With Russia From Love (2014)
  • Funeral Rave (2015)
  • Antipositive, Pt. 1 (2018)
  • Antipositive, Pt. 2 (2018)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://www.sobaka.ru/entertainment/music/33035
  2. 2,0 2,1 https://www.mk.ru/culture/2020/03/02/obyasnilsya-vybor-gruppy-little-big-ot-rossii-na-evrovidenie.html
  3. https://www.vice.com/en_uk/article/r79y8y/i-found-the-russian-die-antwoord
  4. https://www.dailydot.com/unclick/skibidi-challenge/
  5. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2020. Sótt 4. mars 2020.
  6. https://meduza.io/shapito/2020/03/13/gruppa-little-big-predstavila-klip-na-pesnyu-uno-s-kotoroy-vystupit-na-evrovidenii

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.