Little Big
Útlit
Little Big | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Rússland, Sankti Pétursborg |
Ár | 2013 – |
Stefnur | Pönktónlist, Reif |
Meðlimir | Ilya Prusikin Sergei Makarov Sofya Tayurskaya Anton Lissov |
Little Big er rússnesk reifhljómsveit sem var stofnuð árið 2013 í Sankti Pétursborg.[1] Söngvarar eru Ilya Prusikin, Sofya Tayurskaya, Sergei Makarov og Anton Lissov. Ásamt slíkum hljómsveitum sem t.A.T.u. eða Pussy Riot, er Little Big á heimsvísu ein frægasta hljómsveit sem Rússland.[2] Sveitin er þekktust fyrir lag sitt „Skibidi“ sem kom út árið 2018.[3][4][5]
Hljómsveitin keppti fyrir hönd Rússlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2020[2] með laginu „Uno“.[6]
Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- With Russia From Love (2014)
- Funeral Rave (2015)
- Antipositive, Pt. 1 (2018)
- Antipositive, Pt. 2 (2018)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ http://www.sobaka.ru/entertainment/music/33035
- ↑ 2,0 2,1 https://www.mk.ru/culture/2020/03/02/obyasnilsya-vybor-gruppy-little-big-ot-rossii-na-evrovidenie.html
- ↑ https://www.vice.com/en_uk/article/r79y8y/i-found-the-russian-die-antwoord
- ↑ https://www.dailydot.com/unclick/skibidi-challenge/
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2020. Sótt 4. mars 2020.
- ↑ https://meduza.io/shapito/2020/03/13/gruppa-little-big-predstavila-klip-na-pesnyu-uno-s-kotoroy-vystupit-na-evrovidenii
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Vefsíða Geymt 2 mars 2020 í Wayback Machine