t.A.T.u.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
t.A.T.u.
t.A.T.u., 2008
t.A.T.u., 2008
Upplýsingar
Uppruni Rússland, Moskva
Ár19992011
StefnurPopptónlist
MeðlimirJúlía Volkova
Jelena Katína

t.A.T.u. var rússnesk hljómsveit sem var stofnuð árið 1999. Söngvarar eru Júlía Volkova og Jelena Katína. Hún er á heimsvísu ein frægasta hljómsveit sem Rússland hefur alið af sér og hefur selt yfir milljón plötur í allt.

Hljómsveitin keppti fyrir hönd Rússlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2003 með laginu „Ne ver', ne boysya“. Þau lentu í 3. sæti af 26 með 164 stig.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Я сошла с ума (2000)
 • Нас не догонят (2001)
 • 30 минут (2001)
 • All the Things She Said (2002)
 • Простые движения (2002)
 • Not Gonna Get Us (2003)
 • How Soon Is Now (2003)
 • Не верь, не бойся (2003)
 • 30 Minutes (2003)
 • All About Us (2005)
 • Friend or Foe (2005)
 • Люди инвалиды (2005)
 • Gomenasai (2006)
 • Loves Me Not (2006)
 • Белый плащик (2007)
 • 220 (2008)
 • You And I (2008)
 • Снегопады (2009)
 • Snowfalls (2009)
 • White Robe (2009)
 • Sparks (2010)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.