Litla-Hraun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Litla-Hraun er stærsta fangelsi Íslands. Það er staðsett rétt fyrir utan Eyrarbakka og samanstendur af níu byggingum sem eru allar innan öryggisgirðingar. Þar er einnig að finna íþróttaaðstöðu utanhúss.

Hús var byggt á Litla-Hrauni kringum 1920 og var það byggt sem sjúkahús. Árið 1929 var það gert að vinnuhæli fyrir sakamenn.


Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.