Listi yfir myndlistarskóla á Íslandi
Jump to navigation
Jump to search
Í eftirfarandi skólum á Íslandi boðið upp á myndlistarnám.
Fornám[breyta | breyta frumkóða]
- Fjölbrautaskólinn í Breiðholti: listnámsbraut
- Menntaskólinn á Akureyri: listnámsbraut (í samstarfi við Myndlistaskóla Akureyrar)
- Verkmenntaskólinn á Akureyri: listnámsbraut (felur í sér sérhæfingu) [1]