Listi yfir CSI: Crime Scene Investigation (2. þáttaröð)
Útlit
Önnur þáttaröðin af CSI: Crime Scene Investigation var frumsýnd 27.september 2001 og sýndir voru 23 þættir.
Aðalleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- William Petersen sem Gil Grissom
- Marg Helgenberger sem Catherine Willows
- Gary Dourdan sem Warrick Brown
- George Eads sem Nick Stokes
- Jorja Fox sem Sara Sidle
- Paul Guilfoyle sem Jim Brass
Listi yfir þætti
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | # |
---|---|---|---|---|
Burked | Carol Mendelsohn og Anthony E. Zuiker | Danny Cannon | 27.09.2001 | 1 - 24 |
Tony Braun, sonur Las Vegas risans Sam Braun, finnst myrtur á heimili sínu, í fyrstu sýn virðist þetta vera fórnarlamb ofstórs eiturlyfjaskammts. En þegar vettvangurinn vantar þau sönnungargögn sem finnast vanalega vegna ofstórs eiturlyfjaskammts, þá fer liðið að gruna að um morð hafi verið að ræða. | ||||
Chaos Theory | Josh Berman og Eli Talbert | Kenneth Fink | 04.10.2001 | 2 - 25 |
CSI liðið telur að ekki sé allt með felldu þegar háskólastúdentinn Paige Rycoff hverfur. Liðið uppgvötar að stúlkan átti í ástarsambandi við giftan prófessor og aðrir sérkennilegir atburðir koma fram. Þegar lík hennar finnst svo í ruslagámi, þá verður liðið að finna út hvað gerðist. | ||||
Overload | Josh Berman | Richard J. Lewis | 11.10.2001 | 3 - 26 |
Þegar byggingarverkamaður fellur af tólftu hæð byggingar á byggingarsvæði, telur Grissom að fórnarlambið hafi orðið fyrir raflosti. En bæði fógetinn og aðrir starfsmenn eiga auðvelt með því að trúa að þetta hafi verið sjálfsmorð og þegar sönnungargögnin styðja ekki kenningu hans, verður hann fyrir miklu ómaki til þess að sanna að þetta hafi verið morð. Á meðan rannsaka Nick og Catherine dauða unglingspilts sem varð fyrir asmakasti á meðan á sálfræðimeðferð stendur yfir. | ||||
Bully for you | Ann Donahue | Thomas J. Wright | 18.10.2001 | 4 - 27 |
Grissom, Warrick og Catherine rannsaka dauða pilts á strákaklósetti í menntaskóla. Komast þau svo að því að það eru margir grunaðir, þar sem fórnarlambið var aðal hrekkjalómur skólans og stríddi mörgum krökkum. Á meðan þá reyna Sara og Nick að finna út hver það er sem finnst illa leikið í leðurpoka. | ||||
Scuba Doobie-Doo | Elizabeth Devine og Andrew Lipsitz | Jefery Levy | 25.10.2001 | 5 - 28 |
Grissom, Warrick og Sara rannsaka íbúð sem er full af blóðsplettum og týndri kærustu. Á meðan þá rannsaka Catherine og Nick fræga þjóðsögu sem gæti reynst sönn: kafari finnst í toppi trés eftir skógarbruna. | ||||
Alter Boys | Ann Donahue | Danny Cannon | 01.11.2001 | 6 - 29 |
Grissom, Nick og Sara virðast hafa öruggt mál í höndum sér þegar ungur maður finnst við að grafa látinn mann í eyðimörkinni. Warrick og Catherine rannsaka lát ungrar konu sem lést í heilsulind á hóteli. | ||||
Caged | Elizabeth Devine og Carol Mendelsohn | Richard J. Lewis | 08.11.2001 | 7 - 30 |
Grissom og Nick rannsaka lát bókbindara sem finnst látinn í lokuðu bókasafnsbúri. Samstarfsmaður hennar sem er einhverfur verður mikilvægt vitni. Á meðan þá rannsaka Catherine og Sara lát ungrar konu eftir að bíll hennar var keyrður á af lest. | ||||
Slaves of Las Vegas | Jerry Stahl | Peter Markle | 15.11.2001 | 8 - 31 |
Lík nakinnar konu finnst í sandkassa á leikvelli. Örin og fljótand latex á líkamanum leiðir Grissom, Catherine og Nick að kynlífsklúbbi. Sara og Warrick rannsaka vopnað rán. | ||||
And Then There Were None | Josh Berman, Carol Mendelsohn og Eli Talbert | John Tiffin Patterson | 22.11.2001 | 9 - 32 |
Grissom, Nick og Warrick rannsaka vopnað rán þar sem þrír menn klæða sig sem konur í spilavíti. Catherine og Sara eru sendar til þess að rannsaka morð í afskekktri búð. Fljótlega þá uppgvöta þau að málin tengjast. | ||||
Ellie | Anthony E. Zuiker | Charlie Correll | 06.12.2001 | 10 - 33 |
Þegar Grissom þarf að fara á ráðstefnu, og Catherine fer til Reno, því setur Grissom Warrick sem yfirmann næturvaktarinnar á meðan og yfir rannsókn á látnum svikahrappi. Málin verða persónuleg fyrir Brass þá hann kemst að því að dóttir hans Ellie er ein af þeim grunuðu. | ||||
Organ Grinder | Elizabeth Devine og Ann Donahue | Allison Liddi | 13.12.2001 | 11 - 34 |
Frægur fasteignasali finnst látinn í hótellyftu. Svo virðist sem hann hafi látist af náttútulegum orsökum, en CSI telur að honum hafi verið eitrað. Það reynist erfitt að sanna þar sem líffærum hans voru gefin og hann síðan brenndur. | ||||
You´ve Got Male | Marc Dube og Corey Miller | Charlie Correll | 20.12.2001 | 12 - 35 |
Grissom, Sara og Warrick rannsaka unga konu sem finnst látin á vinnusvæði. Systur hennar finnst einnig nálægt og látin líka. Líklegur sakborningur er ástmaður gegnum internetið, fyrrum fangi. Á meðan rannsaka Catherine og Nick veiðislys, en þegar líður á rannsóknina þá virðist sem þetta hafi ekki verið slys eftir allt saman. | ||||
Identity Crisis | Ann Donahue og Anthony E. Zuiker | Kenneth Fink | 17.01.2002 | 13 - 36 |
Raðmorðingjinn Paul Millander kemur aftur og skilur eftir sviðsett sjálfsmorð. Eftir að hafa fundið vísbendingu sem tengir öll fórnarlömbin, Grissom og Catherine enda í dómsal, þar sem dómarinn líkist mikið Millander. Frekari rannsókn leysir frá sérstöku leyndarmáli um fortíð Millanders. | ||||
The Finger | Danny Cannon og Carol Mendelsohn | Richard J. Lewis | 31.01.2002 | 14 - 37 |
Catherine verður innlyksa í mannráni á hjákonu fasteignasala. Verður hún að fylgja manninum þar sem hann afhendur milljóna lausnargjald. Á meðan reynir hún að skilja eftir vísbendingar fyrir CSI liði sem fylgja henni eftir.. | ||||
Burden of Proof | Ann Donahue | Kenneth Fink | 07.02.2002 | 15 - 38 |
Þegar lík af ljósmyndara er skilinn eftir á Body Farm rannsóknarsvæðinu, kemst Grissom að því að maðurinn hafi verið skotinn en engin brot eftir kúluna finnast í líkamanum. Málið verður ennþá flóknara þegar CSI uppgvötar að 12 ára dóttir kærustu ljósmyndarans var fórnarlamb kynferðislegs ofbeldis. | ||||
Primum Non Nocere | Andrew Lipsitz | Danny Cannon | 28.02.2002 | 16 - 39 |
Grissom, Sara og Catherine rannsaka láta íshokkíspilara sem deyr í miðjum leik. Á meðan rannsaka Warrick og Nick lyfja-dauða saxófón leikara í spilavíti. Við rannsókn málsins þá fellur Warrick fyrir konu sem vann með fórnarlambinu. | ||||
Felonius Monk | Jerry Stahl | Kenneth Fink | 07.02.2002 | 17 - 40 |
Grissom, Sara og Nick rannsaka lát fjögra búddista í klaustri í Las Vegas. Catherine endur-opnar rannsóknarmál fyrrum leiðbeinanda síns, þegar morðinginn sem var dæmdur segist vera saklaus.Við rannsókn málsins þá koma fram óhugnalegar staðreyndir um leiðbeinanda hennar í málinu. | ||||
Chasing the Bus | Eli Talbert | Richard J. Lewis | 28.03.2002 | 18 - 41 |
Allt CSI liðið rannsakar rútuslys þar sem níu manns láta lífið. Áður en bílstjórinn lést þá fannst honum sem rútan hristist sem gerði honum erfitt að stjórna rútunni. Liðið þarf að komast að því hvort þetta var slys eða brögð í tafli. | ||||
Stalker | Danny Cannon og Anthony E. Zuiker | Peter Markle | 04.04.2002 | 19 - 42 |
Ung kona finnst látin í mjög öruggri íbúð sinni, svo virðist sem einhver var að sitja um hana. Staðsetning líksins virðist vera kunnuleg í augum Nicks, og eftir því sem hann og liðið setja málið saman, þá finnur Nick að hann er næsta fórnarlamb morðingjans. | ||||
Cats in the Cradle | Kris Dobkin | Richard J. Lewis | 25.04.2002 | 20 - 43 |
Grissom, Catherine og Warrick rannsaka lát eldri konu sem bjó ein með köttum sínum. Á meðan þá rannsaka Nick og Sara morðtilræði þar sem rörsprengju var komið fyrir í bíl. | ||||
Anatomy of a Lye | Josh Berman og Andrew Lipsitz | Kenneth Fink | 02.05.2002 | 21 - 44 |
Þegar lík finnst í garði hulið lúti (lye),Grissom og Sara uppgvöta að hann var fórnarlamb bílslys þar sem ökumaðurinn lét sig hverfa. Á meðan þá rannsakar Nick lát konu sem drukknaði í miðri eyðimörk. | ||||
Cross Jurisdictions | Ann Donahue, Carol Mendelsohn og Anthony E. Zuiker | Danny Cannon | 09.05.2002 | 22 - 45 |
Fyrrverandi lögreglustjóri Las Vegas finnst látinn og sjö ára dóttir hans finnst á lífi í Miami. Catherine og Warrick ferðast til Flórída, þar sem þau aðstoða Miami CSIs í því að elta uppi morðingjann. | ||||
The Hunger Artist | Jerry Stahl | Richard J. Lewis | 16.05.2002 | 23 - 46 |
Lík af ungri konu finnst í innkaupakerru undir hraðbraut, og anlit hennar illaleikið. Liðið kemst síðan að því að fórnarlambið var fyrirsæta og heimilislaus systir hennar virðist vera líklegur sakborningur. | ||||
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „CSI: Crime Scene Investigation (season 2)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 31. janúar 2010.