Lilo og Stitch

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Lilo & Stitch)
Stökkva á: flakk, leita
Lilo & Stitch
{{{upprunalegt heiti}}}
Lilo og Stitch plagat
Leikstjóri Chris Sanders
Dean DeBlois
Handritshöfundur Chris Sanders
Dean DeBlois
Framleiðandi Clark Spencer
Leikarar Daveigh Chase
Chris Sanders
Tia Carrere
David Ogden Stiers
Kevin McDonald
Ving Rhames
Jason Scott Lee
Dreifingaraðili Walt Disney Pictures
Frumsýning 21. júní 2002
Lengd 85. mín.
Aldurstakmark {{{aldurstakmark}}}
Tungumál enska
Ráðstöfunarfé US$ 80.000.000 (áætlað)
Undanfari {{{framhald af}}}
Framhald {{{framhald}}}
Verðlaun {{{verðlaun}}}
Heildartekjur {{{heildartekjur}}}
Síða á IMDb

Lilo og Stitch (enska: Lilo & Stitch) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Pictures. Myndin var frumsýnd þann 21. júní 2002. Höfundar hennar og leikstjórar eru Chris Sanders og Dean DeBlois. Framleiðandinn var Clark Spencer. Myndin fjallar um Stitch, litla bláa geimveru sem er afrakstur genaransókna; og Lilo, unga stelpu frá Hawaii sem vingast við Stitch þegar hann er gerður útlægur frá reikistjörnu sinni.

Myndin var að mestu gerð í Orlando í Florida. Hún var flokkuð sem PG í Bandaríkjunum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.